BACK TO NEWS   23 of 31   Previous | Next  

[Mar 1st 2013]
Toppstöðin Lecture Series

Fyrirlestraröð Toppstöðvarinnar 2012 - 2013.

MARCOS ZOTES / UNSTABLE
Marcos Zotes er arkitekt frá Madrid, sem býr og starfar í Reykjavík. Marcos er eigandi UNSTABLE, þverfaglegrar hönnunar- og tilraunastofu sem hefur að meginmarkmiði að kanna félagslegar og pólístískar hliðar arkitektúrs í borgarlandslagi. Með því að styðjast við nútíma tækni, þverfaglega nálgun og samstarf við íbúa skora verk hans á takmarkanir opinberra staða og koma á möguleika fyrir samskipti manna og þátttöku í borgarlandslaginu.

SHADOW CREATURES er íslenskt fatahönnunarfyriræki sem var stofnað árið 2010 af systrunum Sólveigu Rögnu og Gunnhildi Eddu Guðmundsdætrum. Það er stórt og marghliða verkefni að stofna fatahönnunarfyrirtæki og áhugvert að skoða þá úrræðamöguleika sem eru í boði fyrir svona ung fyritæki á Íslandi.